Artótek

Collection by Borgarbókasafnið

484 
Pins
 • 
83 
Followers

Í Artóteki er til leigu og sölu myndlist eftir íslenska listamenn. Leigan er frá 1.000 kr. og upp í 10.000 kr. á mánuði. Listaverkin má leigja þar til þau eru að fullu greidd eða ljúka greiðslu fyrr og dregst þá frá áður greidd leiga. Listaverkin eru öll eftir félagsmenn í Sambandi íslenskra myndlistarmanna. Artótekið er til húsa á 1. hæð Grófarhúss við Tryggvagötu 15 og þangað getur fólk komið á afgreiðslutíma Borgarbókasafns og skoðað. Sjá einnig: www.artotek.is

Borgarbókasafnið